Íslenska bútasaumsfélagið
Velkomin á heimasíðu Íslenska bútasaumsfélagsins sem er fyrir áhugafólk um bútasaum. Félagið fundar einu sinni í mánuði yfir vetrartímann þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá og fræðslu. Á fundunum sýna félagar líka verk sín og segja frá.
Við hvetjum lesendur þessarar síðu til að gerast félagar í Íslenska bútasaumsfélaginu. Árgjaldið er aðeins 5.500 kr.
Fréttir og tilkynningar

Saumadagur 17. janúar
Laugardaginn 17. janúar verður saumadagur hjá félaginu kl. 10 – 16. Allir velkomnir, hvort sem komið er með handsaum eða vélsaum.

Kynning um saumavélanálar
Hér er aðgengileg kynning um saumavélanálar sem Selma Gísladóttir, kjólameistari, hélt fyrir félagsfólk Íslenska bútasaumsfélagsins haustið 2025. Í kynningunni er

Fréttabréf Íslenska bútasaumsfélagsins
Hér er aðgengilegt fyrsta tölublað fréttabréfs Íslenska bútasaumsfélagsins fyrir árið 2025, sem nú er birt í rafrænni útgáfu á heimasíðu

Saumadagur 6. desember
Saumadagur verður haldinn n.k. laugardag 6. desember kl. 10 – 16. Allir velkomnir, verð er kr. 2.500,- Lágmarksþátttaka eru 20 manns

Jólafundur
Hinn árlegi jólafundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 26. nóvember kl. 19:30 í salnum Sléttuvegi 21-23, 103 Reykjavík. Christalena Hughmanick kemur aftur

Félagsfundur 29. október
Félagsfundur verður hjá okkur næsta miðvikudag 29. október kl. 19:30 í salnum á Sléttuvegi 21-23. Selma Gísladóttir mætir með ýmsan fróðleik

Félagsfundur 1. október 2025
Félagsfundur verður haldinn hjá félaginu miðvikudaginn 1. október kl. 19:30. Listakonan Christalena Hughmanic kemur og kynnir fyrir okkur bútasaumssmiðju sem hún

Fundargerð aðalfundar 23. apríl 2025
Aðalfundur Íslenska bútasaumsfélagsins 2025 var haldinn 23. apríl í salnum Sléttunni, Sléttuvegi 23, 108 Reykjavík, kl. 19:30. Fundinn sátu 26